Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupósturinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Samsung
21:40
Grindavík ★★★★
GoggiToMe
Visir | Körfubolti | 2. maí  21:24 | ★★★★ |
Ég hef hluti að gera hér
Á milli þriðja og fjórða leikhluta braut Kane þjálfaraspjald Jóhanns Þórs þjálfara Grindavíkur. Andri Már spurði hann hvort þetta hefði hvatt leikmennina ....
Lesa fréttina á Visir