Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupósturinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Samsung
21:19
Tékkland ★★★★
GoggiToMe
RÚV | - | 5. des  21:15 | ★★★★ |
Noregur með stórsigur á leið í átta liða úrslit
Norska kvennalandsliðið í handbolta mætti Tékklandi á HM í kvöld. Þar gulltrygði norska liðið sæti sitt í átta liða úrslitum ....
Lesa fréttina á RÚV