Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupóstinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt í íslenskum vefmiðli, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Fyrir notendur með fyrirtækjaáskrift er hægt að stilla hámarksfjölda tölvupósta á sólarhring.

Samsung
00:33
hjólreiðar ★★
GoggiToMe
Mbl | Íþróttir | 28. nóv  23:30 | ★★ |
Mun aldrei geta klætt mig sjálf
Árið 2011 keypti hún sitt fyrsta handahjól og varð hún fyrst Íslendinga til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Notwil í Sviss árið 2015. Þá ....
Lesa fréttina á Mbl