Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupóstinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt í íslenskum vefmiðli, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Fyrir notendur með fyrirtækjaáskrift er hægt að stilla hámarksfjölda tölvupósta á sólarhring.

Samsung
14:52
Valur ★★★★
GoggiToMe
Mbl | Íþróttir | 17. jún  14:35 | ★★★★ |
Pétur ósáttur með umfjöllun um kvennaliðin
Valur vann Fylki 4:1 í Árbænum í gær en enginn blaðamaður frá miðlinum tók viðtal við leikmenn eða þjálfara liðana hvorki fyrir né eftir leikinn en Stöð 2 ....
Lesa fréttina á Mbl