Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupóstinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt í íslenskum vefmiðli, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Fyrir notendur með fyrirtækjaáskrift er hægt að stilla hámarksfjölda tölvupósta á sólarhring.

Samsung
08:59
Manchester United ★★★★★
GoggiToMe
Mbl | Íþróttir | 30. maí  08:21 | ★★★★★ |
Fjórir sem þurfa að yfirgefa United
Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports, telur félagið þurfa að losa sig við að minnsta kosti ....
Lesa fréttina á Mbl