Sjáðu hvað viðskiptavinir hafa að segja um Gogga.
Ert þú nokkuð að missa af fréttum um hvað er verið að segja um fyrirtækið þitt, vörumerki, samkeppnisaðila, birgja eða þína stærstu viðskiptavini? Viltu öðlast dýpri skilning á markaðinum? Þá er Goggi með lausnir fyrir þig.
Goggi er íslensk fjölmiðlavakt sem hefur vaktað innlenda vefmiðla síðan 1. nóv 2017 og á þeim tíma lesið og greint 1.232.089 fréttir.
Á hverjum degi eru fluttur mikill fjöldi frétta og ef þú missir af mikilvægri umfjöllun sem snertir þitt fyrirtæki getur það reynst dýrkeypt. Sein og óundirbúin viðbrögð við fjölmiðlaumfjöllun geta skaðað orðspor fyrirtækisins.
Með Gogga er hægt að fylgjast með umfjöllun um hvaða fyrirtæki og málefni sem er. Goggi getur sent þér tölvupóst um leið og orð sem þú vaktar birtist. Þannig tryggir þú góða yfirsýn yfir umfjöllun um málefnin sem þig varðar.
Ef þitt fyrirtæki kemur oft fyrir í fréttum er oft flókið að halda utan um þær fréttir sem skipta þig máli. Með fréttaskori Gogga er hægt að stilla að fá einungis tilkynningar í tölvupósti fyrir ákveðin fréttaskor - þ.e.a.s. sigta fréttir út eftir mikilvægi þeirra. Aðrar fréttir sem ekki uppná fréttaskorinu eru aðgengilegar á Goggi.is.
Einstök fjölmiðlavakt
- Þú setur inn orð og Goggi fylgist með þessum orðum í fréttum fyrir þig.
- Goggi skilur íslensku og finnur líka beygingar orða.
- Tölvupóstar í rauntíma gera þér kleift að bregðast strax við umræðu um þitt fyrirtæki.
- Tölvupóstar sérsniðnir að farsímum.
- Innihaldsgreining frétta með gervigreind: 🟢 jákvæðar, 🟡 hlutlausar eða 🔴 neikvæðar.
- Hægt að senda tilkynningar á marga starfsmenn.
- Hámarksfjöldi tölvupósta á sólahring svo boxið þitt fyllist ekki (stillanlegt).
- Fréttaskor sýnir vægi vöktunar í frétt, t.d. ★★★★★ er mjög mikið vægi.
- API tenging í bakendakerfi með RSS/XML eða webhooks.
- Tölfræði sýnir grafískt hvernig umræðan þróast.
- Eldri fréttir í tímaröð.
- Tilkynningar í símann með RSS-lesara að þínu vali.
- Möguleiki á SMS sendingum.
- Möguleiki á X (áður Twitter) og blog.is umræðu.
- Hægt að fyljgast með fréttum á öðrum vefmiðlum sem þú velur, t.d. á vef samkeppnisaðila.
- Mánaðaráskrift aðeins 3.999 kr með vsk.
Varstu búin(n) að kynna þér áskriftarleiðir Gogga?
Viltu prófa frítt í 30 daga? Sendu póst á goggi@goggi.is og við setjum upp áskrift.