Goggi getur fylgst með fyrir þig þegar að fleiri en eitt orð birtast í sömu frétt.
Ef það er nóg að orðin birtist einhversstaðar í sömu frétt setur þú kommu á milli orðanna. Ef þú vilt hinsvegar fá að vita þegar orðin koma á eftir hvoru öðru, þá setur þú engan kommu t.d. við vöktun á mannsnafni.
Ekki má gleyma að Goggi fylgist líka með beygingum orða svo það er óþarfi að skrifa inn orð í mismunandi beygingum.
Nokkur dæmi:
eldgos
Fylgst með þegar orðið eldgos kemur í frétt.
eldgos, Reykjanesskagi
Fylgst með þegar orðin eldgos og Reykjanesskagi koma bæði einhversstaðar í sömu frétt.
Gunnar Nelson, UFC
Fylgst með þegar orðin Gunnar Nelson koma á eftir hvoru öðru í sömu frétt og orðið UFC er líka í sömu frétt.
Garðabær, lögregla, innbrot
Fylgst með þegar þessi orð koma öll einhversstaðar í sömu frétt.
GusGus, tónleikar
Fylgst með þegar þessi orð koma bæði einhversstaðar í sömu frétt.
Liverpool kaupir
Fylgst með þegar þessi orð koma á eftir hvoru öðru í sömu frétt.